Háskóli Íslands

Opið streymi - Breytingaferli, skýrsluskrif og greiðslur

Monday, November 20, 2017 -
08:30 to 15:15

Mánudaginn 20.nóvember 2017 verður EC með Coordinatoors' Day í Brussel. 

Dagurinn er að þessu sinni helgaður breytingaferli, skýrsluskrifum og greiðslum. Dagskráin nýtist örugglega öllum þeim sem hafa áhuga á Horizon 2020 rannsóknastyrkjum og vilja fræðast nánar um þá. 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is