Háskóli Íslands

Opið hús í tilefni af kynningu á verndun hugverkaréttar í H2020 verkefnum

Tuesday, November 29, 2016 -
09:30 to 10:45

Þriðjudaginn 29. nóvember mun ESB standa fyrir kynningu á verndun
hugverkaréttar í H2020 verkefnum - með sérstakri áherslu á MSCA (Marie
Curie) verkefni.

Kynningin ætti að vera sérstaklega áhugaverð fyrir þá sem eru að undirbúa
Marie Curie ITN umsóknir.

Fyrir þá sem vilja mun Verkefnastofa streyma kynningunni beint í
fundarherberginu Skjálfta, á fyrstu hæð í Tæknigarði. Þið eruð öll
hjartanlega velkomin að koma og hlusta með okkur!

Kynningin er kl. 09:30 - 10:45.

Nánari upplýsingar: https://www.iprhelpdesk.eu/node/2868

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is