Háskóli Íslands

Lokaráðstefna AdaptEconII verkefnis

Thursday, August 22, 2019 - 00:00 to Tuesday, August 27, 2019 - 00:00

Lokaráðstefna og vinnustofa AdaptEconII verkefnis verður haldin á dögunum 22.-27.ágúst.

Þátttakendur AdaptEconII verkefnis ásamt utanaðkomandi sérfræðingur hittast á vinnustöfu á Hellu dagana 22.-26.ágúst, þar sem rætt verður um niðurstöður verkefnis ásamt framtíðaráformum.

Ráðstefnu lýkur með fyrirlestrum á Háskólasvæðinu þriðjudaginn 27.ágúst, þar sem bæði AdaptEconII þátttakendur og utanaðkomandi sérfræðingar munu deila niðurstöðum úr verkefni ásamt fleira fræðilegu efni.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is