Háskóli Íslands

Tilkynning vegna framlengdra umsóknarfresta Horizon 2020

Vegna COVID-19 heimsfaraldursins og hafta sem því fylgir hefur Evrópusambandið ákveðið að framlengja flestum umsóknarfrestum Horizon 2020 sem áttu að vera milli 16.mars til 15.apríl.

Hægt er að finna nýjan umsóknarfrest fyrir hvert kall inn á Sjóðagátt ESB.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is