Háskóli Íslands

S4CE - Enginn áhætta = Engin orka

H2020 verkefnið Science 4 Clean Energy (S4CE) leitast við að styrkja örugga og hreina orkuframleiðslu.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndband sem útskýrir verkefnið.

Myndbandið er unnið af alþjóðlegum hópi vísindafólks í verkefninu S4CE.

Jörðin okkar getur á skilvirkan hátt mætt orkuþörfum mannsins. Mikil uppspretta orku finnst undir yfirborðinu. Með aðgát, getur S4CE, í stækkandi samfélagi, minnkað umhverfisáhrif og dregið úr kolefnisfótspori. S4CE er rannsóknarverkefni, styrkt af Evrópusambandinu, sem skoðar magn og minnkun á umhverfisáhrifum í starfsemi jarðorku. Markmið verkefnisins er að gera hreina orku öruggari.

Framleiðsla: Sci Ani https://sciani.com/

Rannsókn: Science 4 Clean Energy http://science4cleanenergy.eu/

Styrkt af: European Commission https://ec.europa.eu/inea/en

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is