ELENA er verkefni styrkt af Evrópusambandinu undir framkvæmdar áætlun MSCA H2020. Verkefnið snýr að rannsóknum á örtækni og þjálfar 15 doktorsnema víða að úr heiminum í slíkum rannsóknum.
Hér fyrir neðan er kynningarmyndband sem gert var í samstarfi við samskiptafyrirtækið Minera. Myndbandið er leikstýrt og framleitt af AustinFaure.