Þorgerður J. Einarsdóttir, prófessor í kynjafræði við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, og alþjóðlegir samstarfsfélagar hennar hafa fengið rúmlega 365 milljóna króna styrk úr Horizon 2020 Rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB til verkefnis um kynjajafnrétti í vísindasamfélaginu.
Sjá - https://ugla.hi.is/sv/vefsv/fretta_yfirlit.php?vid=1&sid=6&id=34086&view=1