Háskóli Íslands

Vinnuáætlun Horizon 2020 fyrir árin 2018-2020

Vinnuáætlun Horizon 2020 fyrir árin 2018-2020 hefur formlega verið hleypt af stokkunum og er áætlað að um 30 milljörðum evra verði útdeilt til rannsókna og nýsköpunar síðustu þrjú starfsár áætlunarinnar. Þar af munu 2,7 milljarðar renna til styrkja í gegnum nýtt Evrópskt Nýsköpunarráð (European Innovation Council). Að auki verður lögð sérstök áhersla á aukið samstarf við lönd utan Evrópu með sk. flaggskipsverkefnum þar sem alþjóðarannsóknarsamfélagið mun vinna nánar saman.

 

......

 

The EU Framework programme for Research and innovation, Horizon 2020, has published its new Work Program for 2018-2020. Over 30 billion Euros will be granted to research and innovation projects in the next three years of the Framework programme. 2,7 billion of the overal budget will be granted through a new European Innovation Council. Within the whole Framwork programme Horizon 2020 a special emphasis will be on cooperation with countries outside of Europe with flagship projects focusing on international research cooperation.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is