Háskóli Íslands

Starfsfólk verkefnastofu á H2020 fjármálanámskeiði

Starfsfólk Verkefnastofu sótti um daginn heilsdags námskeið um fjármál og uppgjörsreglur í H2020. Námskeiðið var haldið af Rannís, í samstarfi við Félag rannsóknastjóra á Íslandi. Farið var yfir uppgjörsreglur í öllum helstu tegundum af Horizon 2020 verkefnum. Námskeiðið var ætlað þátttakendum sem eru í verkefnum sem styrkt eru af Horizon 2020 og var sótt af bæði rannsakendum og stoðþjónustu.

Leiðbeinandi var Michael Remes frá Finance Help-desk sem sérhæfir sig í því að að leiðbeina um fjármál og uppgjör í verkefnum sem styrkt er af rannsóknaáætlunum ESB.

  • Dagsetning: Miðvikudagur 18. október kl. 9:00-17:00
  • Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík, Gallerí

 

-----------------------------------

PMO staff attended a full day workshop on finance and financial reports for H2020 projects. The workshop was held by Rannis in cooperation with the Icelandic Association of Research Managers and Administrators (ICEARMA). The workshop was aimed at researchers and administrators participating in H2020 projects. 

Speaker was Michael Remes from the Finance Help-desk who specializes in financial rules and regulations in H2020 projects. 

  • Data: Wednesday 18th October, 9:00-17:00
  • Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík, Gallerí
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is