Háskóli Íslands

Opið hús vegna fræðslufundar helgaður breytingarferli styrksamninga - Open stream from Coordinators day with focus on amendments

Þriðjudaginn 14. febrúar verður EC með Coordinators´ Day í Brussel.
 
Dagurinn er að þessu sinni helgaður breytingaferli styrksamninga, skýrslum og greiðslum, en nýtist örugglega öllum þeim er áhuga hafa á Horizon 2020 rannsóknarstyrkjum og vilja fræðast nánar um þá.
Dagskrána má nálgast hér að neðan.    
 
Fyrir þá sem vilja þá munum við streyma fundinum beint í fundarherberginu Skjálfta, á fyrstu hæð í Tæknigarði. Þið eruð öll hjartanlega velkomin að koma og hlusta með okkur!
 
Fyrri hluti: kl. 08:30 - 11:30
Seinni hluti: kl. 13:00 - 15:00 
 
------------------------------------------------------------
 
On Tuesday, February 14th, the EC will conduct a Coordinators´ Day in Brussels.
 
This time the theme will be Amendments / Reporting and Payments but the presentations should also be worth while for those interested in H2020 grants in general.
To view the agenda follow link below.    
 
We will be streaming a webcast from this event in the meeting room Skjálfti, on the ground floor in Tæknigarður. You are all invited and welcome to join us!
 
Morning session: 08:30 - 11:30
Afternoon session: 13:00 - 15:00 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is