Háskóli Íslands

Verkefnastofa heimsækir ERIO, verkefnastofu UCL

Starfsfólk Verkefnastofu heldur til London dagana 12-15. september til verkefnastofu UCL (University College London) sem ber heitið ERIO. Markmið ferðarinnar er að virkja tengsl og skapa aukna þekkingu á pre- og post-award þjónustu þeirra.

Heimasíðu ERIO má finna hér: http://www.ucl.ac.uk/research/europe

Heimsóknin var lærdómsrík og þökkum við starfsfólki ERIO fyrir hlýjar mótttökur.  

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is